Saturday, July 19, 2008

...skylduáhorf

...þó að Egill Helga hafi sína galla og þetta myndband sé ekki með öllu gallalaust, þá er það skylduáhorf.

Svona býr maður til peninga... og stelur af öðrum.

þetta er alveg eins og dæmisagan um 5 ára strákinn sem beið í ofnæmi eftir pabba sínum einn daginn þegar hann kom heim.
Pabbi pabbi... ég seldi hundinn!!!!!!!!!!!
Pabbinn var náttúrulega ekki ánægður með það og byrjaði að skamma strákinn.
Strákurinn svaraði hins vegar fyrir sig og sagði: "Þetta var bara ómerkileg tík og ég fékk 10 milljónir íslenskra króna fyrir hana"
Pabbinn varð himinlifandi en strákurinn hélt áfram: .................."Já og ég er meira að segja búinn að fá borgað..... ég fékk tvo kettlinga á fimm milljónir hvorn"

Það er hins vegar ekki góður díll..........

Pappírspeningar útum allt. og svo erum við að væla yfir lélegri krónu!
Held að það sé tímabært að við tökum höfuðið úr rassgatinu.

góðar stundir
Langi Sleði

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ekki gallalaust?

Það er ein villa í þessu, upphæð á einum stað. Annað er spot on.


En vertu ekkert að finna að vnnubrögðunum, ég dáist að því hvað menn eru lunknir við að fjármagna sniffið.

12:19 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter